Header First

This is a debugging block

Rannsóknasetur í safnafræðum

Header Second

This is a debugging block

Vísindavefurinn Vísindavefurinn

  Menu

  This is a debugging block

  Um Rannsóknasetrið

  Content

  This is a debugging block

  Hlutverk Rannsóknaseturs í safnafræðum er að sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði safnafræða, efla tengsl rannsókna og kennslu á sviði safnafræða, hafa samstarf við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fræðimenn í safnafræðum og efla tengsl við atvinnu- og þjóðlíf. Sem og að veita nemum í rannsóknanámi aðstöðu og búnað til rannsóknastarfa og veita þeim þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum.

  Í stjórn sitja eftirfarandi aðilar:

  Ingibjörg Áskelsdóttir, Borgarsögusafn (fulltrúi Félags íslenskra safna og safnmanna)

  Guðbrandur Benediktsson, Borgarsögusafn (fulltrúi Safnaráðs)

  Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri Listasafns Íslands (fulltrúi Félags íslenskra safnafræðinga)

  Dr. Arndís Bergsdóttir, lektor (fulltrúi University College London)

  Dr. Guðrún Dröfn Whitehead, lektor (fulltrúi námsbrautar í safnafræði við Háskóla Íslands)

  Dr. Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor (fulltrúi námsbrautar í safnafræði og formaður stjórnar RSS)

  Dr. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar

   

  Framkvæmdastjóri Setursins er Sigurjón Baldur Hafsteinsson.