Menu

This is a debugging block

Rannsóknir í safnafræðum

Content

This is a debugging block

Hlutverk RSS er að auka og efla rannsóknir í safnafræðum með því að:

  1. eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviði safnafræða.
  2. sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði safnafræða.
  3. efla tengsl rannsókna og kennslu á sviði safnafræða.
  4. hafa samstarf við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fræðimenn í safnafræðum og efla tengsl við atvinnu- og þjóðlíf.
  5. veita nemum í rannsóknanámi aðstöðu og búnað til rannsóknastarfa og veita nemum þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknastörf á vegum setursins eftir því sem unnt er.
  6. kynna niðurstöður rannsókna, m.a. með útgáfu fræðigreina, gangast fyrir faglegum námskeiðum, fyrirlestrum og ráðstefnum á sviði safnafræða.
  7. vera ráðgefandi á sviði safnafræða, hvort sem það er til hagsmunaaðila, stofnana, fyrirtækja eða annarra
  8. stuðla að útgáfu fræðilegra verka á sviði safnafræða.